Latest Past Events

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Taktu daginn frá! Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Norræna hússins og utanríkisráðuneytisins í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 20. apríl. Í ár eins og síðastliðin ár bjóðum við til samtals þar sem við kryfjum alþjóðamálin og allar þær áskoranir sem við okkur blasa í alþjóðasamfélaginu… Continue reading Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Kutikuti: Sýning á ganginum

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Í anddyri Norræna hússins gefur að líta safn listaverka, bæði frumrit og eftirprent eftir sex félaga í hópnum Kutikuti sem heimsóttu Ísland í apríl 2022. KUTIKUTI er félag um samtíma myndasögur sem var stofnað í Finnlandi árið 2005 og er rekið af af hópi listamanna. Kjarni Kutikuti samanstendur af u.þ.b. fimmtíu meðlimum sem skapa, kenna og… Continue reading Kutikuti: Sýning á ganginum

Nordjysk Pigekór – stúlknakór frá Danmörk

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Nordjysk Pigekor stúlknakórinn er á tónleikaferð um Ísland og heldur tónleika í Hörpuhorni 11. apríl kl. 14:00 Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Látið fegurðina ekki framhjá ykkur fara! https://nordjyskpigekor.dk/ Salur: Hörpuhorn