Síðasta síldartunnan heim til Siglufjarðar!
Síldarminjasafn Íslands Snorragata 10, Siglufjörður, IcelandÞriðjudagurinn 31. maí mun marka tímamót í sögu Noregs og Íslands, en þá verður síðasta síldartunnan afhent Síldarminjasafni Íslands. Tunnan sem um ræðir féll frá borði í síðustu siglingu tunnuflutningaskips með nýsmíðaðar tunnur frá Noregi til Íslands. Íslandsvinurinn Petter Jonny Rivedal bjargaði tunnunni þegar hún rak á land nálægt heimkynnum hans við Hrífudal í Noregi… Continue reading Síðasta síldartunnan heim til Siglufjarðar!