The First 1000 Days in the Nordic Countries: Supporting a Healthy Start in Life

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Þessi norræna ráðstefna er lokaviðburður þriggja ára samstarfsverkefnis Íslands, Noregs, Finnlands, Danmerkur og Svíþjóðar, sem var formennskuverkefni Íslands í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. Verkefnið snýr að geðheilsu og vellíðan á… Continue reading The First 1000 Days in the Nordic Countries: Supporting a Healthy Start in Life

Norræna Lýðheilsuráðstefnan

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Dagana 28.-30. júní verður Norræna lýðheilsuráðstefnan haldin í þrettánda sinn og í ár fer ráðstefnan fram á Íslandi, í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er „Heilsa og vellíðan fyrir alla – horft til framtíðar“.