Latest Past Events

Finnski bókmenntadagurinn

Finnski bókmenntadagurinn er haldin árlega á afmælisdegi finnska leikskáldsins og rithöfundarins Aleksis Kivi (1834 - 1872). Kivi er þekktastur fyrir skáldverk sitt Sjö bræður, sem kom út árið 1870. Bókin er talin fyrsta markverða skáldverkið sem kom út á finnsku en ekki sænsku, og markaði nýtt upphaf í finnskri bókmenntasögu.   Aleksis Kivi   Ljósmynd:… Continue reading Finnski bókmenntadagurinn

Kirsten Hammann í samtali við Auði Jónsdóttur

Bókasafn Reykjanesbæjar Tjarnargata 12, Keflavik

**English below Danski rithöfundurinn Kirsten Hammann, sem tilnefnd er til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, heimsækir leshring á Rosmhvalanesi og spjallar um verk sín í samtali við Auði Jónsdóttur rithöfund. Viðburðurinn fer fram á ensku. // OFF VENUE: KIRSTEN HAMMANN IN CONVERSATION WITH AUÐUR JÓNSDÓTTIR Kirsten Hammann, the acclaimed Danish writer, will be visiting the library in Suðurnesjabær… Continue reading Kirsten Hammann í samtali við Auði Jónsdóttur

Samtal: Jan Grue og Ewa Marcinek

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

**English below Hvað er það að tilheyra samfélagi? Hvað þýðir það þegar talað er um inngildingu? Hér ræða tveir höfundar um samfélagið sem þeir tilheyra og hvernig það blasir við þeim. Norski höfundurinn Jan Grue hefur skrifað um eigið líf og reynslu sína af því að lifa með fötlun í samfélagi þar sem ekki er… Continue reading Samtal: Jan Grue og Ewa Marcinek