Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Sögumaður er Rán Flygenring Öll fjölskyldan er velkomin á norsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Teiknarinn og myndhöfundurinn Rán Flygenring les sögu úr bókinni Fuglar sem hún vann í samstarfi við Hjörleif Hjartason.  Á norsku les hún úr bókinni  Skogens Konge – alt du trenger å vite om elgen eftir Line… Continue reading Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska

Leshópur í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

FYRIR OKKUR SEM ELSKUM GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi… Continue reading Leshópur í Norræna húsinu

Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Seltjarnarneskirkja Kirkjubraut 2, Seltjarnarnes

Dansk-íslenska félagið og Norræna félagið, sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, efna til sameiginlegs fundar mánudaginn 29. ágúst 2022 - og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar verða í boði á eftir. Fundurinn verður í Seltjarnarneskirkju og hefst kl. 20 - dagskrá er sem hér segir: Steen Lindholm, kór- og hljómsveitarstjóri,… Continue reading Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Tove Festival

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Kæru Íslendingar! Tove-hátíðin verður haldin í Hörpu í september og miðarnir eru komnir í sölu! Dýfið ykkur ofan í dagskrána hér og krækið ykkur í miða! Place: Music House Harpa, Reykjavik, Iceland Date: September 10th, 2022 Time: 11.00-19.00 Ticket price: 7500 ISK, incl. light lunch Tove Jansson – the visual artist, writer, poet, playwright and… Continue reading Tove Festival

Alfie Atkins Christmas – Workshop for families

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Christmas workshop for families inspired by decorations in the Alfie Atkins books. The workshop will be in the children's library at the Nordic House.

Höfundakvöld í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Beinir Bergsson (FÆR) and Sofie Hermansen Eriksdatter (DK) Aðgangur ókeypis The 5th of October the Nordic House hosts a literary event where Beinir Bergsson and Sofie Hermansen Eriksdatter will talk together about their authorships. Through lyric both authors explore the interconnections between nature, sexuality and bodily desires. With his latest work Sólgarðurin (“The Sun Garden”)… Continue reading Höfundakvöld í Norræna húsinu

Til hamingju Einar Áskell!

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Hipp, hipp, húrra! Einar Áskell, ein vinsælasta og ástsælasta barnabókapersóna Svíþjóðar, er að verða 50 ára. af þessu tilefni heiðrum við Einar Áskel og hinn margverðlaunaða rithöfund og teiknara Gunillu Bergström (f. 1942) og höldum upp á afmælið hans með nýrri sýningu á barnabókasafni Norræna hússins. Sýningin er unnin í samvinnu við sænska sendiráðið og… Continue reading Til hamingju Einar Áskell!

Sunday Story Hour – In Swedish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

*Swedish below* The whole family is welcome to our Swedish Sunday Story Hour in the Children’s Library at the Nordic house. A birthday-related story about Alfie Atkins will be read first in Swedish at 11 am to celebrate his 50-year-old birthday and our new exhibition Congratulations, Alfie Atkins! This is the first story hour of… Continue reading Sunday Story Hour – In Swedish

Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

*In Norwegian below* The whole family is welcome to our Sunday Story Hour in Norwegian and Icelandic in the Children´s Library at the Nordic house. The stories will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! where we celebrate his 50-year-old birthday and Gunilla Bergström’s authorship. The stories will center around Alfie Atkins… Continue reading Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

Skipt um Sjónarhorn: Bókmenntir og Þjóðerniskennd

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Verið velkomin í Norræna húsið í Reykjavík, miðvikudaginn 19. október kl. 10:20 í tilefni af bókmenntasamtali með frú Elizu Reid, rithöfundi og forsetafrú Íslands og frú Jenni Haukio, ljóðskáldi og forsetafrú Finlands. Ísland og Finnland eiga hvort um sig ríkan bókmenntaarf, allt frá þjóðsögum og sögum, frá Kalevala og öðrum epískum ljóðum til norrænna samtímabókmennta. Að… Continue reading Skipt um Sjónarhorn: Bókmenntir og Þjóðerniskennd

Sunday Story Hour – In Danish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

*In Danish below* The whole family is welcome to our Danish Sunday Story Hour in the Children´s Library at the Nordic house. Halloween is approaching and what is more suitable than a spooky story from the Alfie Atkins universe? The story will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! which celebrates him… Continue reading Sunday Story Hour – In Danish

Einar Áskell 50 ára! – Kvikmyndahátíð

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík

Einar Áskell 50 ára afmælisfögnuður í Bíó Paradís laugardaginn 5. nóvember kl. 13:00 á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík! Þrjár skemmtilegar myndir eftir bókunum um Einar Áskel með lifandi talsetningu: Flýttu þér Einar Áskell Engan asa Einar Áskell Svei-attan Einar Áskell Þórunn Lárusdóttir leikkona les yfir myndirnar á íslensku. Hentar börnum á öllum aldri!

Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

*Viðburðurinn fer fram á ensku Hvar er pabbi? Þegar sögur Gunillu Bergström um Einar Áskel og einstæða pabba hans komu fyrst út árið 1972 sýndu þær aðra föðurímynd en vant var, föður sem var nálægur og ögraði kynjahlutverkum sjöunda áratugarins. Hér var pabbinn aðal og eini umönnunaraðilinn í lífi barnsins. Í tilefni af feðradeginum 13.… Continue reading Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð

Norræn bókmenntavika 2022

Norræn bókmenntavika er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. Norræna bókmenntavikan skiptist í tvo þætti: annars vegar Morgunstund - upplestur fyrir börn og hins vegar Rökkurstund - upplestur fyrir fullorðna. Undir Morgunstund fellur einnig nýr flokkur, sérstaklega ætlaður unglingum. Skráðu… Continue reading Norræn bókmenntavika 2022

Ef þú rekst á björn – Ritlistarnámskeið

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Ókeypis ritlistarnámskeið þar sem norræn náttúra er í forgrunni, í tilefni af Degi íslenskrar tungu og Norrænni bókmenntaviku.