Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

*In Norwegian below* The whole family is welcome to our Sunday Story Hour in Norwegian and Icelandic in the Children´s Library at the Nordic house. The stories will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! where we celebrate his 50-year-old birthday and Gunilla Bergström’s authorship. The stories will center around Alfie Atkins… Continue reading Sunday Story Hour – In Norwegian and Icelandic

Skipt um Sjónarhorn: Bókmenntir og Þjóðerniskennd

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Verið velkomin í Norræna húsið í Reykjavík, miðvikudaginn 19. október kl. 10:20 í tilefni af bókmenntasamtali með frú Elizu Reid, rithöfundi og forsetafrú Íslands og frú Jenni Haukio, ljóðskáldi og forsetafrú Finlands. Ísland og Finnland eiga hvort um sig ríkan bókmenntaarf, allt frá þjóðsögum og sögum, frá Kalevala og öðrum epískum ljóðum til norrænna samtímabókmennta. Að… Continue reading Skipt um Sjónarhorn: Bókmenntir og Þjóðerniskennd

Sunday Story Hour – In Danish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*In Danish below* The whole family is welcome to our Danish Sunday Story Hour in the Children´s Library at the Nordic house. Halloween is approaching and what is more suitable than a spooky story from the Alfie Atkins universe? The story will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! which celebrates him… Continue reading Sunday Story Hour – In Danish

Einar Áskell 50 ára! – Kvikmyndahátíð

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík, Iceland

Einar Áskell 50 ára afmælisfögnuður í Bíó Paradís laugardaginn 5. nóvember kl. 13:00 á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík! Þrjár skemmtilegar myndir eftir bókunum um Einar Áskel með lifandi talsetningu: Flýttu þér Einar Áskell Engan asa Einar Áskell Svei-attan Einar Áskell Þórunn Lárusdóttir leikkona les yfir myndirnar á íslensku. Hentar börnum á öllum aldri!

Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*Viðburðurinn fer fram á ensku Hvar er pabbi? Þegar sögur Gunillu Bergström um Einar Áskel og einstæða pabba hans komu fyrst út árið 1972 sýndu þær aðra föðurímynd en vant var, föður sem var nálægur og ögraði kynjahlutverkum sjöunda áratugarins. Hér var pabbinn aðal og eini umönnunaraðilinn í lífi barnsins. Í tilefni af feðradeginum 13.… Continue reading Föðurhlutverkið í barnabókmenntum: Pallborð

Norræn bókmenntavika 2022

Norræn bókmenntavika er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. Norræna bókmenntavikan skiptist í tvo þætti: annars vegar Morgunstund - upplestur fyrir börn og hins vegar Rökkurstund - upplestur fyrir fullorðna. Undir Morgunstund fellur einnig nýr flokkur, sérstaklega ætlaður unglingum. Skráðu… Continue reading Norræn bókmenntavika 2022

Ef þú rekst á björn – Ritlistarnámskeið

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Ókeypis ritlistarnámskeið þar sem norræn náttúra er í forgrunni, í tilefni af Degi íslenskrar tungu og Norrænni bókmenntaviku.

Viðtal: Åsne Seierstad

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

**English below Åsne Seierstad er margverðlaunaður norskur blaðamaður og rithöfundur. Hún er þekktust fyrir frásagnir sínar af daglegu lífi á átakasvæðum. Meðal þekktustu verka hennar eru metsölubókin Bóksalinn í Kabúl, frásögn af dvöl hennar hjá afganskri fjölskyldu í Kabúl eftir fall Talíbana árið 2001, og Einn af okkur: Saga af samfélagi (2015), sem fjallar um… Continue reading Viðtal: Åsne Seierstad

Samtal: Vigdis Hjorth, Kim Leine og Kirsten Hammann

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

**English below Hér ræða þrír norrænir höfundar um verk sín, sem öll tengjast norrænum veruleika á sinn hátt. Vigdis Hjorth hefur vakið mikla athygli fyrir skrif um fjölskyldu sína á undanförnum árum og hafa bækur hennar unnið til verðlauna og hlotið fádæma viðtökur, bæði í Noregi og annars staðar. Kim Leine hefur unnið hug og… Continue reading Samtal: Vigdis Hjorth, Kim Leine og Kirsten Hammann

Samtal: Lea Ypi, Jan Grue og Dina Nayeri

Iðnó Vonarstræti 3, Reykjavík, Iceland

**English below Hér stíga á svið þrjár alþjóðlegar stórstjörnur bókmenntaheimsins en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa skrifað um eigið líf á eftirminnilegan hátt. Dina Nayeri er einna þekktust fyrir bók sína Vanþakkláti flóttamaðurinn, ævisögu þar sem reynsla hennar af flótta frá Íran, biðinni og aðlögun að hinum vestræna heimi er í forgrunni. Jan… Continue reading Samtal: Lea Ypi, Jan Grue og Dina Nayeri

Samtal: Kim Leine, Boualem Sansal og Gonçalo Tavares

Iðnó Vonarstræti 3, Reykjavík, Iceland

**English below Hér ræða þrír höfundar um eftirlendur og nýlenduarfleifð vestursins, hver frá sínu einstaka sjónarhorni. Portúgalski rithöfundurinn Gonçalo Tavares, sem fæddur er í Angóla, fyrrum nýlendu heimalandsins stígur á svið ásamt Boualem Sansal og Kim Leine. Bækur Sansals hafa verið bannaðar í heimalandi hans vegna sjónarmiða sem ekki þóknast stjórnvöldum þar í landi og… Continue reading Samtal: Kim Leine, Boualem Sansal og Gonçalo Tavares

Samtal: Júlía Margrét Einarsdóttir, Vigdis Hjorth og Alejandro Palomas

Iðnó Vonarstræti 3, Reykjavík, Iceland

**English below Hvað er svona spennandi við leyndarmál og hver hefur réttinn til þess að segja frá? Hér ræða þrír höfundar um það sem er erfitt að segja upphátt. Öll hafa þau skrifað um leyndarmál, hvort sem er í skáldskap eða sjálfsævisögulegum skrifum. Júlía Margrét Einarsdóttir er höfundur bókarinnar Guð leitar að Salóme, sem fjallar… Continue reading Samtal: Júlía Margrét Einarsdóttir, Vigdis Hjorth og Alejandro Palomas

Samtal: Jan Grue og Ewa Marcinek

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

**English below Hvað er það að tilheyra samfélagi? Hvað þýðir það þegar talað er um inngildingu? Hér ræða tveir höfundar um samfélagið sem þeir tilheyra og hvernig það blasir við þeim. Norski höfundurinn Jan Grue hefur skrifað um eigið líf og reynslu sína af því að lifa með fötlun í samfélagi þar sem ekki er… Continue reading Samtal: Jan Grue og Ewa Marcinek

Kirsten Hammann í samtali við Auði Jónsdóttur

Bókasafn Reykjanesbæjar Tjarnargata 12, Keflavik, Iceland

**English below Danski rithöfundurinn Kirsten Hammann, sem tilnefnd er til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, heimsækir leshring á Rosmhvalanesi og spjallar um verk sín í samtali við Auði Jónsdóttur rithöfund. Viðburðurinn fer fram á ensku. // OFF VENUE: KIRSTEN HAMMANN IN CONVERSATION WITH AUÐUR JÓNSDÓTTIR Kirsten Hammann, the acclaimed Danish writer, will be visiting the library in Suðurnesjabær… Continue reading Kirsten Hammann í samtali við Auði Jónsdóttur

Finnski bókmenntadagurinn

Finnski bókmenntadagurinn er haldin árlega á afmælisdegi finnska leikskáldsins og rithöfundarins Aleksis Kivi (1834 - 1872). Kivi er þekktastur fyrir skáldverk sitt Sjö bræður, sem kom út árið 1870. Bókin er talin fyrsta markverða skáldverkið sem kom út á finnsku en ekki sænsku, og markaði nýtt upphaf í finnskri bókmenntasögu.   Aleksis Kivi   Ljósmynd:… Continue reading Finnski bókmenntadagurinn