Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

NOR tríó á Skuggabaldri

11.mars 2022 @ 21:00 - 23:30

NOR tríó leikur á Skuggabaldri 11. mars 2022

Richard Andersson NOR er jazztríó sem hefur verið starfandi síðan 2013. Auk Richards, sem leikur á kontrabassa, eru þeir Óskar Guðjónsson á saxófón og Matthías Hemstock á trommur. Tríóið hefur gefið út tvær plötur og leikið á fjölda tónleika í Danmörku og á Íslandi. Tónlist NOR einkennist af lagrænum tónsmíðum sem verða leikvöllur fyrir Richard, Óskar og Matthías þar sem hvað sem er getur gerst.

Upplýsingar

Dagsetn:
11.mars 2022
Tími
21:00 - 23:30

Skipuleggjandi

Skuggabaldur
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skuggabaldur
Pósthússtræti 9
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map