Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

NOR tríó + special guest Hilmar Jensson á Skuggabaldri

12.mars 2022 @ 21:00 - 23:30

Laugardaginn 12. mars fær jazztríóið NOR gítarleikarann Hilmar Jensson til liðs við sig og dagskráin verður blanda af tónsmíðum hans og efniskrá NOR.

Richard Andersson NOR er jazztríó sem hefur verið starfandi síðan 2013. Auk Richards, sem leikur á kontrabassa, eru þeir Óskar Guðjónsson á saxófón og Matthías Hemstock á trommur. Tríóið hefur gefið út tvær plötur og leikið á fjölda tónleika í Danmörku og á Íslandi. Tónlist NOR einkennist af lagrænum tónsmíðum sem verða leikvöllur fyrir Richard, Óskar og Matthías þar sem hvað sem er getur gerst.

Upplýsingar

Dagsetn:
12.mars 2022
Tími
21:00 - 23:30

Skipuleggjandi

Skuggabaldur
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skuggabaldur
Pósthússtræti 9
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map