Latest Past Events

Einar Áskell 50 ára! – Kvikmyndahátíð

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík

Einar Áskell 50 ára afmælisfögnuður í Bíó Paradís laugardaginn 5. nóvember kl. 13:00 á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík! Þrjár skemmtilegar myndir eftir bókunum um Einar Áskel með lifandi talsetningu: Flýttu þér Einar Áskell Engan asa Einar Áskell Svei-attan Einar Áskell Þórunn Lárusdóttir leikkona les yfir myndirnar á íslensku. Hentar börnum á öllum aldri!

Sunday Story Hour – In Danish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

*In Danish below* The whole family is welcome to our Danish Sunday Story Hour in the Children´s Library at the Nordic house. Halloween is approaching and what is more suitable than a spooky story from the Alfie Atkins universe? The story will be a part of our interactive exhibition Congratulations Alfie Atkins! which celebrates him… Continue reading Sunday Story Hour – In Danish

Norræn kvikmyndaveisla – Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022

Bíó Paradís Hverfisgata 54, Reykjavík

Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film & TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar fimm tilnefndu kvikmyndirnar og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 26. – 30. október 2022. Dagskrá fyrir hinar fimm tilnefndu kvikmyndir til… Continue reading Norræn kvikmyndaveisla – Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022