Latest Past Events

Kalevala í Finnlandi

Í dag er finnski menningardagurinn eða Kalevala. Þjóðargersemi Finnlands, Kalevala, er kvæðabálkur frá 1831, sem Elias Lönnrot (1802-1884) tók saman, um hetjuna Váinámöinen. Þennan epíska kvæðabálk má setja í flokk með Ilíons- og Odysseifskviðum Hómers og Snorra-Eddu Íslendinga. Bálkurinn gegnir mikilvægu hlutverki í menningarsögu Finnlands og efldi sjálfsvitund þjóðarinnar þegar hann kom út.   -… Continue reading Kalevala í Finnlandi

Á milli : Heima

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru… Continue reading Á milli : Heima

Fettisdagen í Svíþjóð

Fettisdagen eða feiti þriðjudagur er haldinn í Svíþjóð í dag. Á meðan Íslendingar sprengja sig á saltkjöti og baunum gæða Svíar sér á semlum, sem eru marsipanfylltar gerdeigsbollur með rjóma.     Ljósmynd: Susanne Walström/imagebank.sweden.se