Life and death in the Nordic Region
Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 ReykjavíkHvaða áhrif hefur kórónuveirufaraldurinn haft á heilbrigði, lífslíkur og dánartíðni á Norðurlöndunum? Taktu þátt í hádegisviðburði í Norræna húsinu á Degi Norðurlandanna, eða í gegnum streymi, þar sem þessi mál verða rædd. Veitingar verða í boði eftir viðburðinn frá kl. 12.45 – 13.30. Á Degi Norðurlandanna, 23. mars, verður skýrslan „State of the Nordic Region“… Continue reading Life and death in the Nordic Region