Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinabæjarlundur

Fossvogur , Iceland

Verið velkomin í gróðursetningu fyrir norrænan afmælis- og vinabæjarlund 31. maí, kl. 16:00 í Fossvogi (Kópavogsmegin, á móts við Fossvogsskóla í Reykjavík). Í tilefni af 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi standa höfuðborgardeild og afmælisnefnd félagsins fyrir gróðursetningu á trjám í norrænan afmælis- og vinabæjarlund. Kópavogsbær hefur úthlutað um 400 m2 svæði fyrir þennan… Continue reading Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinabæjarlundur

Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur

Fossvogur , Iceland

Verið hjartanlega velkomin í gróðursetningu á trjám fyrir norrænan afmælis- og vinabæjarlund í Fossvogi (Kópavogsmegin, á móts við Fossvogsskóla í Reykjavík). Þriðjudaginn 16. ágúst nk. kl. 16:30 er ætlunin að ljúka við gróðursetningu í lundinn, en verkið hófst 31. maí síðastliðinn þegar félagsmenn mættu og gróðursettu fyrstu trén. Nú köllum við á félaga að mæta… Continue reading Gróðursetning – Norrænn afmælis- og vinalundur