Norrænt Júróvisjón kviss

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík

Hvað veistu um Norðurlöndin? Eða Júróvisjón? Eða Norðurlöndin í Júróvisjón? Norræna félagið á Höfuðborgarsvæðinu býður öll sem elska Norðurlöndin, og að hafa það gaman, að spreyta sig í norrænu Júróvisjónpöbbkvissi.… Continue reading Norrænt Júróvisjón kviss