Why don’t you just marry (an Icelander)?
Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík„Af hverju giftist þú ekki Íslendingi?“ er viðkvæðið sem margir ríkisborgarar utan ESB heyra þegar þeir segja frá vandræðum sínum við að læra á innflytjendakerfið á Íslandi, á meðan á námi stendur, eftir útskrift eða við störf á Íslandi. Þessi kaldhæðnislega spurning varpar ljósi á erfiðleikana við að fá atvinnuleyfi fyrir fólk af erlendum uppruna… Continue reading Why don’t you just marry (an Icelander)?