Valdimarsdagur í Danmörku
Samkvæmt goðsögninni féll fáni Danmerkur, Dannebrog, af himnum ofan þennan dag árið 1219. Fáninn féll þar sem Valdimar Danakonungur hrósaði sigri eftir orustuna við Lyndanisse í Eistlandi. Af Christian… Continue reading Valdimarsdagur í Danmörku