- This event has passed.
Kalevala í Finnlandi
28.febrúar 2023
Í dag er finnski menningardagurinn eða Kalevala. Þjóðargersemi Finnlands, Kalevala, er kvæðabálkur frá 1831, sem Elias Lönnrot (1802-1884) tók saman, um hetjuna Váinámöinen. Þennan epíska kvæðabálk má setja í flokk með Ilíons- og Odysseifskviðum Hómers og Snorra-Eddu Íslendinga. Bálkurinn gegnir mikilvægu hlutverki í menningarsögu Finnlands og efldi sjálfsvitund þjóðarinnar þegar hann kom út.
– Akseli Gallen-Kallela. Turku Art Museum.