- This event has passed.
Viðtal: Åsne Seierstad
20.apríl 2023 @ 11:00 - 12:30
**English below
Åsne Seierstad er margverðlaunaður norskur blaðamaður og rithöfundur. Hún er þekktust fyrir frásagnir sínar af daglegu lífi á átakasvæðum. Meðal þekktustu verka hennar eru metsölubókin Bóksalinn í Kabúl, frásögn af dvöl hennar hjá afganskri fjölskyldu í Kabúl eftir fall Talíbana árið 2001, og Einn af okkur: Saga af samfélagi (2015), sem fjallar um Anders Breivik og árásina í Útey. Hér ræðir Åsne við Halldór Guðmundsson rithöfund um verk sín.
Viðburðinum verður einnig streymt.
// INTERVIEW: ÅSNE SEIERSTAD
Åsne Seierstad is an award-winning Norwegian journalist and author. She is best known for her accounts of daily life in conflict zones. Among her best-known works are the best-selling book The Bookseller of Kabul, an account of her stay with an Afghan family in Kabul after the fall of the Taliban in 2001, and One of Us (2015), about the massacres of Norwegian domestic terrorist Anders Breivik. Åsne will have a conversation with the writer Halldór Guðmundsson about her work.
The event will also be streamed.