Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Velkomin heim úr lýðháskóla!

7.júlí 2022 @ 18:30 - 20:00

Norræna félagið og Ung norræn bjóða öllum þeim sem eru að koma heim aftur til Íslands eftir lýðháskóladvöl á Norðurlöndunum til veislu í húsnæði Norræna félagsins að Óðinsgötu 7 í Reykjavík.

Við munum fara yfir starfsemi Norræna félagsins og Ung norræn, ungliðadeild Norræna félagsins á Íslandi, kynnir starf lýðháskólafulltrúa. Veitingar verða í boði. Verið kærlega velkomin!

Upplýsingar

Dagsetn:
7.júlí 2022
Tími
18:30 - 20:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Norræna félagið

Staðsetning

Norræna félagið
Óðinsgata 7
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map