Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Þjóðhátíðardagur Sama

6.febrúar 2022

Samar halda upp á þjóðhátíðardag sinn 6. febrúar. Samar búa á nyrstu svæðum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Talið er að Samar séu um 80 þúsund, flestir í Noregi þar sem talið er að þeir séu á sjötta tug þúsunda. Samar njóta nokkurrar sjálfstjórnar og hafa eigin viðurkennd þing í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.

Upplýsingar

Dagsetn:
6.febrúar 2022