Latest Past Events

Even a worm will turn

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Ný myndlistarsýning EVEN A WORM WILL TURN opnar í Hvelfingu Norræna hússins. Birtingarmyndir eiginlegs og ímyndaðs sambands dýra og manna er skoðað í samhengi við þær menningarlegu hugmyndir, tilfinningar og merkingu sem mannfólkið varpar á félaga okkar í dýríkinu. Ímyndunarafli mannskepnunnar virðast engar skorður settar þegar hlutgerving, manngerving og guðgerving mismunandi lífvera er annars vegar.… Continue reading Even a worm will turn

Samnorræn ljósmyndasýning

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Samnorræn ljósmyndasýning með verðlaunamyndum frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Forseti Íslands mun opna sýninguna við hátíðlega athöfn kl. 16:30 þann 18.febrúar á jarðhæð í Hörpu. Við sama tilefni verða veitt verðlaun fyrir íslensku myndirnar, stigahæsta mynd í hverjum flokki og aukaverðlaun fyrir hæstu mynd sýningar. Allir velkomnir. Sýningin stendur til 3. mars. Opnun… Continue reading Samnorræn ljósmyndasýning

Kutikuti: Sýning á ganginum

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Í anddyri Norræna hússins gefur að líta safn listaverka, bæði frumrit og eftirprent eftir sex félaga í hópnum Kutikuti sem heimsóttu Ísland í apríl 2022. KUTIKUTI er félag um samtíma myndasögur sem var stofnað í Finnlandi árið 2005 og er rekið af af hópi listamanna. Kjarni Kutikuti samanstendur af u.þ.b. fimmtíu meðlimum sem skapa, kenna og… Continue reading Kutikuti: Sýning á ganginum