Latest Past Events

Á milli : Heima

Á milli : Heima er málstofa og sýning á listræna samstarfsverkefninu Moving Classics Sonic Flux. Verkefnið hlaut styrk frá Creative Europe 2019 og svo frekari styrki frá Nordic Culture Point og Nordisk Kulturfond 2020. Ásamt samstarfsaðilum frá Íslandi, Bretlandi, Kýpur og Noregi höfum við síðustu ár unnið að sex listrænum verkefnum þar sem viðfangsefnið eru… Continue reading Á milli : Heima

Gideonson og Londré: Gjörningurinn Arch

Listasafn Reykjavíkur Tryggvagata 17, Reykjavík

Listamannadúóið Gideonsson/Londré með gjörninginn Arch í Hafnarhúsi á sýningunni Иorður og niður. Arch er hreyfing sem nær alla leið frá Portland til Reykjavíkur og Umeå. Gjörningurinn byggir á sameignlegri reynslu fólks sem deilir upplifun sinni um atburði sem hafa mótað líkama þeirra. Reynsla íslenska hópsins er hér túlkuð í tengslum við skúlptúrana á sýningunni, sem… Continue reading Gideonson og Londré: Gjörningurinn Arch

Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur

Ásmundarsalur Freyjugata 41, Reykjavík

A Nordic Sunday morning: over coffee and pastries from Reykjavík Roasters downstairs. The morning continues with a program of Nordic music in Ásmundarsalur’s intriguing upstairs space. A stroll on the rooftop offers beautiful views of the Hallgrímskirkja and a hit of fresh air to conclude. What is Tertulia Reykjavik? Tertulia, now in its tenth year,… Continue reading Nordic Sunday Morning in Ásmundarsalur