Latest Past Events

Norrænt tungumálakaffi á Menningarnótt

Norræna félagið Óðinsgata 7, Reykjavík

Verið hjartanlega velkomin á tungumálakaffi Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu á menningarnótt þann 20. ágúst kl. 16:00 í húsnæði Norræna félagsins á Óðinsgötu 7. Viðburður á Facebook: https://fb.me/e/2Dk27cZFD Langar þig að spreyta þig á einhverju norrænu tungumáli? Komdu og kíktu til okkar í tungumála hygge/kos/mys/huggulegheit. Tungumálakaffi, einnig þekkt sem café lingua eða language tandem gengur þannig… Continue reading Norrænt tungumálakaffi á Menningarnótt

Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík

Færeyska ræðismannsskrifstofan í Reykjavík býður gestum og gangandi á Menningarnótt að kíkja í heimsókn og þiggja veitingar að Túngötu 14, milli kl. 14:00 og 16:00. Heðin Mortensen, borgarstjóri Tórshavnar, opnar húsið. Færeyskar veitingar verða í boði ásamt færeyskum drykk frá Færeyja Bjór. Færeyska tónlistarkonan Herborg Torkilsdóttir syngur nokkur skemmtileg lög og gallerí Listagluggin verður með… Continue reading Mentanarnátt í Sendistovu Føroya í Reykjavík