Latest Past Events

LungA Festival 2022

Seyðisfjörður

Verið velkomin á LungA 2022! Dagana 10. – 17. júlí verður Listahátíðin LungA haldin hátíðlega. Í ár bjóðum við upp á nýja og einstaka tónleikaupplifun, þar sem tónleikar verða haldnir á víð og dreif um töfrandi náttúru Seyðisfjarðar. Nánari upplýsingar: www.lunga.is Fram koma: HUERCO S (US) PERKO (UK) SKATEBÅRD (NO) BRÍET BIRNIR RUSSIAN.GIRLS CYBER GUGUSAR… Continue reading LungA Festival 2022

Í skugganum og Nicoline Weywadt – Sýningaropnun

Þjóðminjasafn Íslands Suðurgata 41, Reykjavík

Konur í hópi frumkvöðla á sviði ljósmyndunar eru í forgrunni á tveimur nýjum ljósmyndasýningum Þjóðminjasafns Íslands. Ljósmyndasýningin Í skugganum segir sögu fyrstu kvennanna sem lögðu stund á ljósmyndun í Danmörku, Færeyjum og á Íslandi. Sérsýningin Nicoline Weywadt segir frá fyrst íslenska kvenljósmyndaranum. Opnun sýninganna verður laugardaginn 21. maí næstkomandi klukkan 14:00 í myndasal Þjóðminjasafnsins. Verið… Continue reading Í skugganum og Nicoline Weywadt – Sýningaropnun