Latest Past Events

Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík

Tanntröllin Karíus og Baktus lifa sannkölluðu sældarlífi í munninum á drengnum Jens. Enda notar hann tannburstann lítið sem ekkert og vill helst gæða sér á allskyns sætindum sem Karíus og Baktus kunna svo sannarlega að meta. Félagarnir hreiðra um sig í tönnunum og ræða framtíðardrauma um byggingaframkvæmdir í munninum. En þegar þeir gerast of aðgangsharðir… Continue reading Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner

Gideonson og Londré: Gjörningurinn Arch

Listasafn Reykjavíkur Tryggvagata 17, Reykjavík

Listamannadúóið Gideonsson/Londré með gjörninginn Arch í Hafnarhúsi á sýningunni Иorður og niður. Arch er hreyfing sem nær alla leið frá Portland til Reykjavíkur og Umeå. Gjörningurinn byggir á sameignlegri reynslu fólks sem deilir upplifun sinni um atburði sem hafa mótað líkama þeirra. Reynsla íslenska hópsins er hér túlkuð í tengslum við skúlptúrana á sýningunni, sem… Continue reading Gideonson og Londré: Gjörningurinn Arch

Ímyndaður Vinur – Fjölskyldustund

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík

Ímyndunaraflið fer á fullt þegar veröld Enkis verður að veruleika í gegnum kvikmyndaverkið „Et Lysglimt Herfra“ („Ljósglampi héðan“), heillandi brúðuleikhúsi, söng og töfrandi áhrifum. Á meðan við horfum á Enki-brúðurnar á skjánum verðum við með skemmtilega vinnustofu þar sem þú getur teiknað og mótað þinn eigin Enki úr silkileir og jafnvel gefið honum líf. Enkis… Continue reading Ímyndaður Vinur – Fjölskyldustund