Leshópur í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

FYRIR OKKUR SEM ELSKUM GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi… Continue reading Leshópur í Norræna húsinu

Sögustund á sunnudögum – danska

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Nannaelvah Prem Bendtsen les á dönsku söguna Rasmus Klump á tunglinu eftir Carla Hansen sem fjallar um Rasmus Klump, Pingo og Pelle sem lenda á tunglinu í geimskipi sem þeir smíðuðu sjálfir. Á tunglinu hitta þeir geimverur og lenda í ýmsum hrakningum og ævintýrum. Hún les einnig bókina Bestivinurminn Ósýnilegi Björn eftir Annette Herzog og Christine… Continue reading Sögustund á sunnudögum – danska

Málstofa um bókmenntir

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

MÁLSTOFA UM BÓKMENNTIR MEÐ SVERRI NORLAND OG KARÍTAS HRUNDAR PÁLSDÓTTUR Norræna félagið býður til málstofu og samtals um bókmenntir á bókasafninu með höfundunum Sverri Norland og Karítas Hrundar Pálsdóttur þar sem fjallað verður um norrænar bókmenntir og hvernig hægt er að auka áhuga á þeim. Skipuleggjendurnir segja einnig frá rafræna leshringnum sínum ”Zooma in på… Continue reading Málstofa um bókmenntir

Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Sögumaður er Rán Flygenring Öll fjölskyldan er velkomin á norsk – íslenska sögustund sem fer fram í barnabókasafni Norræna hússins. Teiknarinn og myndhöfundurinn Rán Flygenring les sögu úr bókinni Fuglar sem hún vann í samstarfi við Hjörleif Hjartason.  Á norsku les hún úr bókinni  Skogens Konge – alt du trenger å vite om elgen eftir Line… Continue reading Sögustund á sunnudegi – norska & íslenska

Leshópur í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

FYRIR OKKUR SEM ELSKUM GÓÐAR SÖGUR Vertu með í leshópi Norræna hússins á fallegasta bókasafni Reykjavíkur. Í leshópnum tölum við um norrænar fagurbókmenntir og umræðum stjórna Erling Kjærbo og Susanne Elgum sem starfa á bókasafninu. Við lesum á skandinavísku og tölum saman á „blandinavísku“ þegar við hittumst á bókasafninu. Einnig verður boðið upp á kaffi… Continue reading Leshópur í Norræna húsinu

Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Seltjarnarneskirkja Kirkjubraut 2, Seltjarnarnes, Iceland

Dansk-íslenska félagið og Norræna félagið, sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, efna til sameiginlegs fundar mánudaginn 29. ágúst 2022 - og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar verða í boði á eftir. Fundurinn verður í Seltjarnarneskirkju og hefst kl. 20 - dagskrá er sem hér segir: Steen Lindholm, kór- og hljómsveitarstjóri,… Continue reading Furðuheimur fornaldarsagna og þrjú dönsk tónskáld

Tove Festival

Harpa Austurbakki 2, Reykjavík, Iceland

Kæru Íslendingar! Tove-hátíðin verður haldin í Hörpu í september og miðarnir eru komnir í sölu! Dýfið ykkur ofan í dagskrána hér og krækið ykkur í miða! Place: Music House Harpa, Reykjavik, Iceland Date: September 10th, 2022 Time: 11.00-19.00 Ticket price: 7500 ISK, incl. light lunch Tove Jansson – the visual artist, writer, poet, playwright and… Continue reading Tove Festival

Alfie Atkins Christmas – Workshop for families

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Christmas workshop for families inspired by decorations in the Alfie Atkins books. The workshop will be in the children's library at the Nordic House.

Höfundakvöld í Norræna húsinu

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Beinir Bergsson (FÆR) and Sofie Hermansen Eriksdatter (DK) Aðgangur ókeypis The 5th of October the Nordic House hosts a literary event where Beinir Bergsson and Sofie Hermansen Eriksdatter will talk together about their authorships. Through lyric both authors explore the interconnections between nature, sexuality and bodily desires. With his latest work Sólgarðurin (“The Sun Garden”)… Continue reading Höfundakvöld í Norræna húsinu

Til hamingju Einar Áskell!

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

Hipp, hipp, húrra! Einar Áskell, ein vinsælasta og ástsælasta barnabókapersóna Svíþjóðar, er að verða 50 ára. af þessu tilefni heiðrum við Einar Áskel og hinn margverðlaunaða rithöfund og teiknara Gunillu Bergström (f. 1942) og höldum upp á afmælið hans með nýrri sýningu á barnabókasafni Norræna hússins. Sýningin er unnin í samvinnu við sænska sendiráðið og… Continue reading Til hamingju Einar Áskell!

Sunday Story Hour – In Swedish

Norræna húsið Sæmundargata 11, 102 Reykjavík, Iceland

*Swedish below* The whole family is welcome to our Swedish Sunday Story Hour in the Children’s Library at the Nordic house. A birthday-related story about Alfie Atkins will be read first in Swedish at 11 am to celebrate his 50-year-old birthday and our new exhibition Congratulations, Alfie Atkins! This is the first story hour of… Continue reading Sunday Story Hour – In Swedish